Innlent

Sífellt fleiri sækja um fræðslustyrki

Sjöundi hver félagsmaður í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur sótti um fræðslustyrk fyrstu níu mánuði ársins. Þetta eru alls 3.800 einstaklingar, sem er fimmtíu prósentum meira en á sama tíma á síðasta ári.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×