Kostur að kunna pólsku 7. nóvember 2005 12:30 MYND/GVA Það telst nú orðið til kosta íslenskra verkamanna, sem leita sér að vinnu á Mið-Austurlandi, að kunna eitthvað í pólsku og getur sú kunnátta vegið þyngra en vinnuvélaréttindi og meirapróf. Fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar er kunnugt um mann sem framvísaði bæði vinnuvélaréttindum og meiraaprófi, en það var ekki málið, heldur hvort hann kynni eitthvað í pólsku. Reyndar fékk viðkomandi vinnuna en ástæða þessarar kröfu var sú að þónokkrir pólverjar vinna hjá fyrirtækinu og valda tungumálaerfiðleikar oftar en ekki töfum og misskilningi. Þá ganga þrálátar sögusagnir um það að sumir verktakar vilji hreinlega útlendinga frekar en Íslendinga, meðal annars vegna þess að hægt sé að láta útlendinga vinna hvenær sem á þarf að halda og eins lengi og vinnuveitendum sýnist hvern dag. Hjá Svæðisvinnumiðlun Ausutrlands fengust þær upplýsingar að sumir erlendir verkamen standi í þeirri trú að þeir eigi orðalaust að vinna eins mikið og vinnuveitandinn óskar eða krefst, en miðluninni væri ekki kunnugt um óyggjandi dæmi þess að vinnuveitendur tækju útlendinga, einkum Pólverja, fram yfir íslendinga vegna þessa. Segja mætti að allir vel vinufærir menn á Mið-Austurlandi hefðu nú fulla vinnu, en ástandið væri heldur erfiðara á jaðarsvæðunum. Á móti kæmi að innlent vinnuafl væri orðið hreyfanlegra en áður þannig að fólk lagaði sig meira að vinnumarkaðnum en áður. Fréttir Innlent Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara Sjá meira
Það telst nú orðið til kosta íslenskra verkamanna, sem leita sér að vinnu á Mið-Austurlandi, að kunna eitthvað í pólsku og getur sú kunnátta vegið þyngra en vinnuvélaréttindi og meirapróf. Fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar er kunnugt um mann sem framvísaði bæði vinnuvélaréttindum og meiraaprófi, en það var ekki málið, heldur hvort hann kynni eitthvað í pólsku. Reyndar fékk viðkomandi vinnuna en ástæða þessarar kröfu var sú að þónokkrir pólverjar vinna hjá fyrirtækinu og valda tungumálaerfiðleikar oftar en ekki töfum og misskilningi. Þá ganga þrálátar sögusagnir um það að sumir verktakar vilji hreinlega útlendinga frekar en Íslendinga, meðal annars vegna þess að hægt sé að láta útlendinga vinna hvenær sem á þarf að halda og eins lengi og vinnuveitendum sýnist hvern dag. Hjá Svæðisvinnumiðlun Ausutrlands fengust þær upplýsingar að sumir erlendir verkamen standi í þeirri trú að þeir eigi orðalaust að vinna eins mikið og vinnuveitandinn óskar eða krefst, en miðluninni væri ekki kunnugt um óyggjandi dæmi þess að vinnuveitendur tækju útlendinga, einkum Pólverja, fram yfir íslendinga vegna þessa. Segja mætti að allir vel vinufærir menn á Mið-Austurlandi hefðu nú fulla vinnu, en ástandið væri heldur erfiðara á jaðarsvæðunum. Á móti kæmi að innlent vinnuafl væri orðið hreyfanlegra en áður þannig að fólk lagaði sig meira að vinnumarkaðnum en áður.
Fréttir Innlent Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara Sjá meira