Innlent

Röðin enn óbreytt

Röð efstu manna óbreytt í prófkjöri sjálfstæðismanna þegar búið var að telja 2.773 atkvæði rétt í þessu.

Röðin var þessi þegar 2.773 atkvæði höfðu verið talin nú klukkan 20 í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík er röð efstu manna þessi: 

1. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson með 1.583 atkvæði í 1. sæti. 

2. Hanna Birna Kristjánsdóttir með 1.578 atkvæði í 1.-2. sæti. 

3. Gísli Marteinn Baldursson með 1.476 atkvæði í 1.-3. sæti. 

4. Kjartan Magnússon með 1.526 atkvæði í 1.-4. sæti. 

5. Júlíus Vífill Ingvarsson með 1.357 atkvæði í 1.-5. sæti. 

6. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir með 1.572 atkvæði í 1.-6. sæti. 

7. Jórunn Frímannsdóttir með 1.568 atkvæði 1.-7. sæti. 

8. Sif Sigfúsdóttir með 1.297 atkvæði í 1.-8. sæti. 

9. Bolli Thoroddsen með 1.392 atkvæði í 1.-9. sæti. 

10. Marta Guðjónsdóttir með 1.209 atkvæði í 1.-9. sæti. 

11. Kristján Guðmundsson með 836 atkvæði í 1.-9. sæti. 

12. Ragnar Sær Ragnarsson með 829 atkvæði í 1.-9. sæti. 

13. Björn Gíslason með 669 atkvæði í 1.-9. sæti. 

14. Jóhann Páll Símonarson með 515 atkvæði í 1.-9. sæti. 

15. Örn Sigurðsson með 453 atkvæði í 1.-9. sæti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×