Innlent

Minniháttar bruni í heimahúsi

Slökkvilið Reykjavíkur fékk tilkynningu um bruna í heimahúsi við Laugaveg rétt fyrir klukkan sex nú undir kvöldið. Um minniháttar bruna var að ræða en kveiknað hafði í sjónvarpi og voru glæringar frá tækinu. Ekki reyndist þörf á að reykræsta íbúðina vegna brunans. 
 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×