Sala á Tamiflu tekur kipp 5. nóvember 2005 12:15 Sala á flensulyfinu Tamiflu hefur tekið kipp hér á landi vegna frétta af fuglaflensu undanfarið. Læknar segja marga ruglaða í rýminu og ekki vita að flensan berist ekki enn á milli manna. Í bæði Danmörku og Noregi hefur fólk hamstrað flensulyfið Tamiflu undanfarið, í þeim tilgangi að vera við öllu búið ef fuglaflensufaraldur breiðist út. Þannig er lyfið til að mynda uppselt hjá heildsölum í Danmörku og í Noregi hafa ápótekin vart undan vegna eftirspurnar. Þótt salan sé öllu rólegri hér á landi, er hún samt miklu meiri en alla jafna á þessum árstíma. Í heilsugæslunni í Árbæ hafa verið pantaðir meira en helmingi fleiri skammtar af Tamiflú en í venjulegu árferði. Læknar þar segja marga koma og spyrjast fyrir um meðul við fuglaflensu og almennt sé fólk ansi ruglað í rýminu. Það geri ekki greinarmun á fugleflensunni sem nú herji á dýrin og þeirri stökkbreyttu útgáfu sem kynni að breiðast á milli manna. Margir standi í þeirri trú að flensan smitist þegar beint á milli manna. Á nokkrum heilsugæslustöðvum sem fréttastofa hafði samband við í gær sögðu læknar að margir sem fengju hefðbundna flensusprautu spyrðust fyrir um hvort hún dyggði líka gegn fuglaflensu. Þá er líka eitthvað um að fólk hringi á heilsugæslustöðvar, til að spyrjast fyrir um varnir gegn fuglaflensu. Í Lyfju í Kópvaogi hefur orðið marktæk aukning á sölu Tamiflu. Þar á bæ segja starfsmenn að miklu fleiri skammtar hafi selst undanfarna tvo mánuði en alla jafna. Venjulega sé lítið keypt af flensulyfjum í september og október, en hún aukist síðan þegar nær dregur jólum. Nú sé þessu hins vegar öðruvísi farið og þegar hafi töluvert selst af flensulyfjum, einkum Tamiflu. Fréttir Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Sjá meira
Sala á flensulyfinu Tamiflu hefur tekið kipp hér á landi vegna frétta af fuglaflensu undanfarið. Læknar segja marga ruglaða í rýminu og ekki vita að flensan berist ekki enn á milli manna. Í bæði Danmörku og Noregi hefur fólk hamstrað flensulyfið Tamiflu undanfarið, í þeim tilgangi að vera við öllu búið ef fuglaflensufaraldur breiðist út. Þannig er lyfið til að mynda uppselt hjá heildsölum í Danmörku og í Noregi hafa ápótekin vart undan vegna eftirspurnar. Þótt salan sé öllu rólegri hér á landi, er hún samt miklu meiri en alla jafna á þessum árstíma. Í heilsugæslunni í Árbæ hafa verið pantaðir meira en helmingi fleiri skammtar af Tamiflú en í venjulegu árferði. Læknar þar segja marga koma og spyrjast fyrir um meðul við fuglaflensu og almennt sé fólk ansi ruglað í rýminu. Það geri ekki greinarmun á fugleflensunni sem nú herji á dýrin og þeirri stökkbreyttu útgáfu sem kynni að breiðast á milli manna. Margir standi í þeirri trú að flensan smitist þegar beint á milli manna. Á nokkrum heilsugæslustöðvum sem fréttastofa hafði samband við í gær sögðu læknar að margir sem fengju hefðbundna flensusprautu spyrðust fyrir um hvort hún dyggði líka gegn fuglaflensu. Þá er líka eitthvað um að fólk hringi á heilsugæslustöðvar, til að spyrjast fyrir um varnir gegn fuglaflensu. Í Lyfju í Kópvaogi hefur orðið marktæk aukning á sölu Tamiflu. Þar á bæ segja starfsmenn að miklu fleiri skammtar hafi selst undanfarna tvo mánuði en alla jafna. Venjulega sé lítið keypt af flensulyfjum í september og október, en hún aukist síðan þegar nær dregur jólum. Nú sé þessu hins vegar öðruvísi farið og þegar hafi töluvert selst af flensulyfjum, einkum Tamiflu.
Fréttir Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Sjá meira