Innlent

Öxi lokuð tímabundið

Vegurinn um Öxi, sem liggur frá Djúpavogi og upp á Breiðdalsheiði, er lokaður tímabundið vegna umferðaróhapps. Þar valt tengivagn á hliðina og lokaði veginum. Engin slys urðu á fólki og starfsmenn vegagerðarinnar vinna nú í því að fjarlægja tengivagninn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×