Lagt af á næstunni 29. október 2005 18:45 MYND/GVA NMT-farsímakerfið, sem til margra ára hefur þjónað og tryggt öryggi allra landsmanna, hvort sem þeir eru staddir á sjó eða landi, jafnt í alfaraleið sem utan, verður lagt niður. Enn er á huldu hvað tekur við, en forstjóri Póst- og fjarskipastofnunar útilokar ekki að erlendir aðilar komi að uppbyggingu nýs kerfis. NMT er langdrægasta farsímakerfið og eru kostir þess fyrir ferðalanga og atvinnustarfsemi ýmiss konar ótvíræðir. Það hefur margsannað gildi sitt sem öryggistæki síðan kerfið var tekið í notkun árið 1986 og hefur gegnt því hlutverki að tryggja skipa- og bátaflotanum góð og örugg fjarskipti á miðunum í kringum landið. Notendur eru um 26 þúsund, meðal annars sjómenn og þeir sem eru á ferðinni þar sem GSM þjónustan er ekki til staðar og það er allvíða eins og hér sést. Síminn hefur nú tilkynnt að hann áætli að hætta rekstri kerfisins frá og með 1. janúar árið 2007. Í Fjarskiptaáætlun sem var samþykkt á Alþingi fyrr á árinu er mælst til að langdræg stafræn farsímaþjónusta standi til boða um allt land og á miðunum við landið eftir að rekstri NMT-kerfisins lýkur. Hrafnkell Viðar Gíslason, Forstjóri Póst og fjarskiptastofnunar, telur brýnt að að hið minnsta skuli boðið upp á talþjónustu í framtíðinni á tíðnisviðinu sem NMT notast við. Stjórnvöld myndu þá bjóða út þess tíðni. Það er hins vegar ekkert sem skyldar símfyrirtæki til að veita langdræga þjónustu. Annað í stöðunni væri að koma upp langdrægari GSM sendum. Ekki er vitað hver kostnaður yrði, né heldur hvort íslenskir eða erlendir þjónustuaðilar hafi áhuga á að koma þar að. Hann sér ekki fyrir sér að ríkið komi þar að. Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Fleiri fréttir Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Sjá meira
NMT-farsímakerfið, sem til margra ára hefur þjónað og tryggt öryggi allra landsmanna, hvort sem þeir eru staddir á sjó eða landi, jafnt í alfaraleið sem utan, verður lagt niður. Enn er á huldu hvað tekur við, en forstjóri Póst- og fjarskipastofnunar útilokar ekki að erlendir aðilar komi að uppbyggingu nýs kerfis. NMT er langdrægasta farsímakerfið og eru kostir þess fyrir ferðalanga og atvinnustarfsemi ýmiss konar ótvíræðir. Það hefur margsannað gildi sitt sem öryggistæki síðan kerfið var tekið í notkun árið 1986 og hefur gegnt því hlutverki að tryggja skipa- og bátaflotanum góð og örugg fjarskipti á miðunum í kringum landið. Notendur eru um 26 þúsund, meðal annars sjómenn og þeir sem eru á ferðinni þar sem GSM þjónustan er ekki til staðar og það er allvíða eins og hér sést. Síminn hefur nú tilkynnt að hann áætli að hætta rekstri kerfisins frá og með 1. janúar árið 2007. Í Fjarskiptaáætlun sem var samþykkt á Alþingi fyrr á árinu er mælst til að langdræg stafræn farsímaþjónusta standi til boða um allt land og á miðunum við landið eftir að rekstri NMT-kerfisins lýkur. Hrafnkell Viðar Gíslason, Forstjóri Póst og fjarskiptastofnunar, telur brýnt að að hið minnsta skuli boðið upp á talþjónustu í framtíðinni á tíðnisviðinu sem NMT notast við. Stjórnvöld myndu þá bjóða út þess tíðni. Það er hins vegar ekkert sem skyldar símfyrirtæki til að veita langdræga þjónustu. Annað í stöðunni væri að koma upp langdrægari GSM sendum. Ekki er vitað hver kostnaður yrði, né heldur hvort íslenskir eða erlendir þjónustuaðilar hafi áhuga á að koma þar að. Hann sér ekki fyrir sér að ríkið komi þar að.
Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Fleiri fréttir Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent