Atvinnuleyfi verði afgreidd fljótt 13. janúar 2005 00:01 Forstjóri Vinnumálastofnunar býst við því að atvinnuleyfi sem Impregilo sótti um fyrir fimmtíu og fjóra Kínverja verði afgreidd síðar í dag eða á morgun. Forstjóri Vinnumálastofnunar situr nú á fundi með fulltrúum Impregilo vegna málsins. Talsmaður fyrirtækisins segir að það hafi greitt tæpan milljarð í skatt hér á landi. Verkefnastjóri ítalska verktakafyrirtækisins Impreglio og fjármálastjóri fyrirtækisins funduðu með félagsmálaráðherra fyrir hádegi og þar var vísað á bug ásökunum Alþýðusambands Íslands á hendur fyrirtækinu um að það brjóti gegn samningum. Fulltrúar fyrirtækisins sitja þessa stundina fund með Gissuri Péturssyni, forstjóra Vinnumálastofnunnar, en fundurinn hófst klukkan ellefu. Fyrir fundinn sagðist Gissur búast við að atvinnuleyfi fyrir þá 54 Kínverja, sem Impregilo hefði sótt um vegna framkvæmdanna við Kárahnjúka, yrðu afgreidd í dag eða á morgun. Í greinargerð sem Alþýðusambands Íslands sendi félagsmálaráðherra vegna málsins segir að málefni Impregilo varði vinnumarkaðinn í heild, kjör og réttindi fólks og þær reglur og samskipti sem gildi milli stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins. Tekist sé á um þá sátt og henni ógnað með alvarlegum hætti. Í greinargerð Alþýðusambandsins segir einnig að upplýsingar hafi borist um fjölda Íslendinga sem hafi sótt um störf hjá ítalska verktakafyrirtækinu að undanförnu en ekki verið sinnt eða verið hafnað. Telur ASÍ að veiting atvinnuleyfa, á grundvelli umsókna fyrirtækisins, brjóti í bága við verklagsreglur Vinnumálastofnunar. Skattamál Impregilo hafa verið harðlega gagnrýnd. Ómar Valdimarsson, talsmaður Impregilo, segir ásakanir á hendur fyrirtækinu um skattsvik afar ósanngjarnar. Félagið hafi greitt um 50 milljónir í skatta mánaðarlega og portúgalskar starfsmannaleigur um 20 milljónir á mánuði. Frá því í júlíbyrjun 2003 fram til nóvember 2004 hafi Impregilo greitt íslenskum skattayfirvöldum rúmlega 855 milljónir króna í staðgreiðsluskatta og tryggingargjald vegna starfsmanna við Kárahnjúka og portúgölsku starfsmannaleigurnar Select og Nett hafi greitt um 130 milljónir. Fréttir Innlent Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira
Forstjóri Vinnumálastofnunar býst við því að atvinnuleyfi sem Impregilo sótti um fyrir fimmtíu og fjóra Kínverja verði afgreidd síðar í dag eða á morgun. Forstjóri Vinnumálastofnunar situr nú á fundi með fulltrúum Impregilo vegna málsins. Talsmaður fyrirtækisins segir að það hafi greitt tæpan milljarð í skatt hér á landi. Verkefnastjóri ítalska verktakafyrirtækisins Impreglio og fjármálastjóri fyrirtækisins funduðu með félagsmálaráðherra fyrir hádegi og þar var vísað á bug ásökunum Alþýðusambands Íslands á hendur fyrirtækinu um að það brjóti gegn samningum. Fulltrúar fyrirtækisins sitja þessa stundina fund með Gissuri Péturssyni, forstjóra Vinnumálastofnunnar, en fundurinn hófst klukkan ellefu. Fyrir fundinn sagðist Gissur búast við að atvinnuleyfi fyrir þá 54 Kínverja, sem Impregilo hefði sótt um vegna framkvæmdanna við Kárahnjúka, yrðu afgreidd í dag eða á morgun. Í greinargerð sem Alþýðusambands Íslands sendi félagsmálaráðherra vegna málsins segir að málefni Impregilo varði vinnumarkaðinn í heild, kjör og réttindi fólks og þær reglur og samskipti sem gildi milli stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins. Tekist sé á um þá sátt og henni ógnað með alvarlegum hætti. Í greinargerð Alþýðusambandsins segir einnig að upplýsingar hafi borist um fjölda Íslendinga sem hafi sótt um störf hjá ítalska verktakafyrirtækinu að undanförnu en ekki verið sinnt eða verið hafnað. Telur ASÍ að veiting atvinnuleyfa, á grundvelli umsókna fyrirtækisins, brjóti í bága við verklagsreglur Vinnumálastofnunar. Skattamál Impregilo hafa verið harðlega gagnrýnd. Ómar Valdimarsson, talsmaður Impregilo, segir ásakanir á hendur fyrirtækinu um skattsvik afar ósanngjarnar. Félagið hafi greitt um 50 milljónir í skatta mánaðarlega og portúgalskar starfsmannaleigur um 20 milljónir á mánuði. Frá því í júlíbyrjun 2003 fram til nóvember 2004 hafi Impregilo greitt íslenskum skattayfirvöldum rúmlega 855 milljónir króna í staðgreiðsluskatta og tryggingargjald vegna starfsmanna við Kárahnjúka og portúgölsku starfsmannaleigurnar Select og Nett hafi greitt um 130 milljónir.
Fréttir Innlent Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira