Erlent

Vill þjóðnýta landareignir hvítra

Flokkur Roberts Mugabes, forseta Simbabve, samþykkti í dag að breyta stjórnarskrá landsins svo þjóðnýta megi landareignir hvítra manna sem teknar hafa verið eignarnámi og eigendurnir hraktir á brott. Breytingin felur einnig í sér leyfi til að setja ferðabann á þá sem stjórnin flokkar sem „svikara“, það er þá sem ekki styðja forsetann.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×