Erlent

Olíuverð hækkar enn

Olíuverð hækkaði aftur í Bandaríkjunum í morgun þar sem enn er ekki ljóst hver áhrif fellibylsins Katrínar verða á olíuframleiðslu við Mexíkófloa. Verðið fór yfir 70 dollara á tunnuna fyrri partinn í gær, en lækkaði nokkuð þegar ljóst var að áhrif Katrínar yrðu minni en óttast var. Framleiðslustöðvar sem alla jafna framleiða meira en milljón tunna á dag eru enn lokaðar og því hækkaði verðið á ný í morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×