Innlent

Fullhraustir í sérmerktum stæðum

Til stendur að taka upp hert eftirlit með notkun sérmerktra bílastæða fyrir hreyfihamlaða á Akureyri, bæði á opinberum bílastæðum og einkalóðum. Ástæðan er að nokkuð hefur verið um það að fullhraust fólk heufr verið að nota þessi stæði í heimildarleysi og til mikils óhagræðis fyrir hreyfihamlaða. Sektir við slíku nema 2,500 krónum, en í fyrstu verða ökumenn áminntir um brot sín, en ekki sektaðir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×