Innlent

Sjómaðurinn útskrifaður

Sjómaðurinn af skemmtiferðaskipinu Saga Rose, sem skarst illa í átökum um borð í skipinu i fyrrinótt og þyrla Landhelgisgæslunnar flutti á Landsspítalann, hefur verið útskrifaður. Ekki liggur fyrir hvort maðurinn heldur til móts við skipið, sem er á leið til norður Noregs, og engin lögreglurannsókn verður á atvikinu hér á landi, þar sem það varð fyrir utan tólf mílna landhelgina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×