Innlent

Fleiri dauðsföll sökum inflúensu

MYND/Eól
Infúensa í byrjun árs er talin hafa valdið því að dánartölur fyrstu tíu vikur ársins eru mun hærri en meðaltalið segir til um. Fyrstu tvær vikurnar í febrúar létust á bilinu 55 til 60 hvora viku sem er yfir efri viðmiðunarmörkum. Á tímabilinu var því töluverður umframdauði sem infúensan, sem náði hámarki í lok janúar, er talin hafa átt þátt í.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×