Erlent

Tugir drukkna í Kaspíahafi

Rúmlega 32 einstaklingar drukknuðu í Kaspíahafi þegar þeir voru á sundi undan norðurströnd Írans. Lík 32 einstaklinga fundust á sjö stöðum á ströndinni við Kaspíahaf á föstudag að sögn þeirra sem skipulögðu hjálparstarf. Hundruð sumarfrísgesta drukkna í Kaspíahafi ár hvert, slökum sundhæfileikum og slæmum aðstæðum er kennt um.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×