Innlent

Fjölmiðlar óánægðir með stjórnvöld

Vegna tregðu enskra stjórnvalda til að gefa upp dánartölur greindu franskir fjölmiðlar á undan þeim bresku frá því að fjöldi látinna væri yfir fimmtíu. Þeir fengu upplýsingarnar frá frönskum ráðherra. Pirrings gætir hjá enskum fjölmiðlum vegna tregðunnar. Þá er vitað um eitt atvik í fyrradag þar sem almannatengslaskrifstofa stjórnvalda fór fram á það að fréttaborði í sjónvarpsfréttaþætti, sem sagði í það minnsta tuttugu hafa látist, yrði fjarlægður af skjánum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×