Varnarsamningur enn á umræðustigi 8. júlí 2005 00:01 Fyrstu umferð viðræðna íslenskra og bandarískra stjórnvalda um framtíð varnarsamningsins, lauk í Washington í gær án nokkurs teljandi árangurs. Þrátt fyrir það er undirbúningur vegna fyrirhugaðra breytinga á Keflvíkurstöðinni þegar hafinn. Tíu manna sendinefnd þriggja íslenskra ráðuneyta gerði grein fyrir afstöðu ríkisstjórnarinnar á fundum með Bandaríkjamönnum í vikunni. Afstaða Bandaríkjamanna mun ekki hafa breyst jafn mikið og íslenskir ráðamenn gerður sér vonir um. Ekki fæst uppgefið hjá utanríkisráðuneytinu hvaða kröfur eða hugmyndir voru lagðar fram, né heldur hvað ber í milli. Ástæða þess er sögð sú að það þjóni ekki tilgangi þar eð samningaferli standi yfir. Næstu samningafundir milli þjóðanna um varnarsamstarfið eru fyrirhugaðar í september. Vitað var fyrir upphaf viðræðna að þær myndu fyrstu og fremst snúast um kostnað og skiptingu hans. Bandaríkjamenn vilja að Íslendingar taka mun meiri þátt í rekstri flugvallarins og annarra þátta varnarstöðvarinnar sem notaðir eru bæði af hernum og borgaralegum aðilum, hvort sem er fyrirtækjum eða hinu opinbera. Ekki mun hins vegar hafa verið rætt um hvort að þær fjórar þotur, sem að jafnaði eru á Keflavíkurstöðinni, verði látnar fara. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að í næstu viku sé væntanleg til Keflavíkur opinber nefnd frá bandaríska flughernum til að kynna á sér rekstur stöðvarinnar. Miklum gögnum hefur verið safnað undanfarið um reksturinn, sem heimildarmenn fréttastofu segja að séu ætluð flughernum. Mun takmarkið vera að flugherinn taki yfir rekstur stöðvarinnar þar sem flotinn sér engan hag í stöðinni lengur. Hugsanlegt er að í framtíðinni verði Keflavíkurstöðin notuð sem æfingabækisstöð fyrir þotuflugmenn bandaríska hersins. Innlent Stj.mál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira
Fyrstu umferð viðræðna íslenskra og bandarískra stjórnvalda um framtíð varnarsamningsins, lauk í Washington í gær án nokkurs teljandi árangurs. Þrátt fyrir það er undirbúningur vegna fyrirhugaðra breytinga á Keflvíkurstöðinni þegar hafinn. Tíu manna sendinefnd þriggja íslenskra ráðuneyta gerði grein fyrir afstöðu ríkisstjórnarinnar á fundum með Bandaríkjamönnum í vikunni. Afstaða Bandaríkjamanna mun ekki hafa breyst jafn mikið og íslenskir ráðamenn gerður sér vonir um. Ekki fæst uppgefið hjá utanríkisráðuneytinu hvaða kröfur eða hugmyndir voru lagðar fram, né heldur hvað ber í milli. Ástæða þess er sögð sú að það þjóni ekki tilgangi þar eð samningaferli standi yfir. Næstu samningafundir milli þjóðanna um varnarsamstarfið eru fyrirhugaðar í september. Vitað var fyrir upphaf viðræðna að þær myndu fyrstu og fremst snúast um kostnað og skiptingu hans. Bandaríkjamenn vilja að Íslendingar taka mun meiri þátt í rekstri flugvallarins og annarra þátta varnarstöðvarinnar sem notaðir eru bæði af hernum og borgaralegum aðilum, hvort sem er fyrirtækjum eða hinu opinbera. Ekki mun hins vegar hafa verið rætt um hvort að þær fjórar þotur, sem að jafnaði eru á Keflavíkurstöðinni, verði látnar fara. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að í næstu viku sé væntanleg til Keflavíkur opinber nefnd frá bandaríska flughernum til að kynna á sér rekstur stöðvarinnar. Miklum gögnum hefur verið safnað undanfarið um reksturinn, sem heimildarmenn fréttastofu segja að séu ætluð flughernum. Mun takmarkið vera að flugherinn taki yfir rekstur stöðvarinnar þar sem flotinn sér engan hag í stöðinni lengur. Hugsanlegt er að í framtíðinni verði Keflavíkurstöðin notuð sem æfingabækisstöð fyrir þotuflugmenn bandaríska hersins.
Innlent Stj.mál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira