ASÍ gagnrýnir hagstjórn ríkisins 6. júlí 2005 00:01 Ríkisstjórnin axlar ekki þá ábyrgð sem hún á að gera á hagstjórn landsins og lítur því út fyrir að þjóðarbúið muni lenda harkalega við lok stóriðjuframkvæmda. Þetta er meðal þess sem kemur fram í greinargerð sem hagdeild Alþýðusamband Íslands hefur gefið út um ástand efnahagsmála hér á landi og stöðuna í þjóðarbúskapnum. Þá segir ASÍ að það dugi skammt að framlengja góðærið hér á landi með frekari stóriðjuframkvæmdum. Beita þurfi aðhaldi í opinberum fjármálum og skera niður framkvæmdir. Einar Oddur Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í fjárlaganefnd, telur að hið opinbera hafi farið óvarlega í kjarasamningum undanfarin ár og mikilvægt sé í öllu tali um aðhald í ríkisfjármálum að farið sé varlega í launamálum. "Það eru allir að gagnrýna útgjöld ríkisins og hins opinbera og segja að það þurfi að skera þau niður. Þá verða menn að átta sig á því hver þessi útgjöld eru. Þetta eru fyrst og síðast laun og það er enginn þáttur í ríkisútgjöldunum sem hefur afgerandi áhrif á efnahagsþróunina önnur en launaþróun opinberra starfsmanna. Seðlabankinn með blessun forsætisráðherrans hefur sett sér 2,5 prósenta verðbólgumarkmið. Til að standa við það hefur hann verið að hækka stýrivexti og þar með staðið fyrir gengishækkun krónunnar. Það má sannarlega velta fyrir sér hvort þessi markmið séu raunhæf þegar hið opinbera hækkar laun um 6-8 prósent ár eftir ár," segir Einar Oddur Kristjánsson. Hann bendir einnig á að viðskiptahallinn sé ekki einungis vegna stóriðjuframkvæmda heldur sé um að ræða gríðarlega einkaneyslu. Í greinargerð ASÍ kemur fram að á síðustu fimm árum hafi útgjöld hins opinbera vaxið um 9 prósent á ári og á síðasta ári hafi þau aukist um 7 prósent. Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira
Ríkisstjórnin axlar ekki þá ábyrgð sem hún á að gera á hagstjórn landsins og lítur því út fyrir að þjóðarbúið muni lenda harkalega við lok stóriðjuframkvæmda. Þetta er meðal þess sem kemur fram í greinargerð sem hagdeild Alþýðusamband Íslands hefur gefið út um ástand efnahagsmála hér á landi og stöðuna í þjóðarbúskapnum. Þá segir ASÍ að það dugi skammt að framlengja góðærið hér á landi með frekari stóriðjuframkvæmdum. Beita þurfi aðhaldi í opinberum fjármálum og skera niður framkvæmdir. Einar Oddur Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í fjárlaganefnd, telur að hið opinbera hafi farið óvarlega í kjarasamningum undanfarin ár og mikilvægt sé í öllu tali um aðhald í ríkisfjármálum að farið sé varlega í launamálum. "Það eru allir að gagnrýna útgjöld ríkisins og hins opinbera og segja að það þurfi að skera þau niður. Þá verða menn að átta sig á því hver þessi útgjöld eru. Þetta eru fyrst og síðast laun og það er enginn þáttur í ríkisútgjöldunum sem hefur afgerandi áhrif á efnahagsþróunina önnur en launaþróun opinberra starfsmanna. Seðlabankinn með blessun forsætisráðherrans hefur sett sér 2,5 prósenta verðbólgumarkmið. Til að standa við það hefur hann verið að hækka stýrivexti og þar með staðið fyrir gengishækkun krónunnar. Það má sannarlega velta fyrir sér hvort þessi markmið séu raunhæf þegar hið opinbera hækkar laun um 6-8 prósent ár eftir ár," segir Einar Oddur Kristjánsson. Hann bendir einnig á að viðskiptahallinn sé ekki einungis vegna stóriðjuframkvæmda heldur sé um að ræða gríðarlega einkaneyslu. Í greinargerð ASÍ kemur fram að á síðustu fimm árum hafi útgjöld hins opinbera vaxið um 9 prósent á ári og á síðasta ári hafi þau aukist um 7 prósent.
Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira