Persónuvernd vill takmarka aðgang 5. júlí 2005 00:01 Persónuvernd telur að rafræn sjúkraskrá Landspítalans og heilsugæslunnar sé komin fram úr lögum. Í vor fengu allir læknar Landspítalans aðgang að öllum sjúkraskrám, í svokölluðu Sögukerfi óháð því hvaða kvilla væri verið að meðhöndla. Það ber að færa sjúkraskrár, en ekki er tekið fram í lögum hvort þær séu með rafrænum eða vélrituðum hætti. Þá eiga einungis þeir sem þurfa að hafa aðgang. Svokallað Sögukerfi hefur verið við lýði á Landspítalanum um nokkurra ára skeið en upplýsingar hafa verið takmarkaðar við þá sjúkdóma sem viðkomandi læknar voru að meðhöndla. Síðan í vor hafa hinsvegar allir læknar á Landspítalanum haft rafrænan aðgang að allri sjúkrasögu fólks sem hefur leitað meðferðar á spítalanum. Sent var út bréf til allra lækna þar sem breytingin var kynnt og sagt að einungis yrði takmarkaður aðgangur að sjúkraskrám sem snertu geðsjúkdóma, kynsjúkdóma, neyðarmóttöku nauðgana og smitsjúkdóma. Þar kom fram að það væri stefna spítalans að læknar hefðu sem mestan aðgang að sjúkraskrám enda þjónaði það hagsmunum sjúklinga. Þeir ættu þó ekki að fara erindisleysu í slíkar skrár enda gætu þeir þá verið krafðir um skýringar. Þannig geta augnlæknar fræðst um hjartasjúkdóma fólks í Sögukerfinu og háls nef og eyrnalæknar um þvagfærasjúkdóma. Í öllum tilfellum hafa sjúklingarnir hinsvegar ekki sjálfkrafa aðgang að sjúkraskýrslunum né nein áhrif á hvað þar kemur fram. Þeir eru þá á engan hátt varðir fyrir til að mynda mistökum við skýrslugerðina. Kerfið er einnig við lýði hjá Heilsugæslunni í Reykjavík og þar geta læknar fengið allar upplýsingar um komur á Heilsugæsluna. Heilsugæslulæknarnir fá hinsvegar einnig upplýsingar frá Landspítala því læknum þar ber að senda upplýsingar um sjúklinganna til viðkomandi heimilislækna. Sigrún Jóhannesdóttir forstjóri Persónuverndar segir að Sögukerfið sé komið fram úr lögunum eins og það sé hugsað. Það sé þó ákveðin réttaróvissa varðandi þessi mál og löggjöfin sé að mörgu leyti úrelt. Stofnunin hafi ekki verið með í ráðum þegar þessar breytingar voru gerðar á Landspítalanum í vor. þó ákveðin réttaróvissa varðandi þessi mál og löggjöfin sé að mörgu leyti úrelt. Stofnunin hafi ekki verið með í ráðum þegar þessar breytingar voru gerðar á Landspítalanum í vor. Fréttir Innlent Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira
Persónuvernd telur að rafræn sjúkraskrá Landspítalans og heilsugæslunnar sé komin fram úr lögum. Í vor fengu allir læknar Landspítalans aðgang að öllum sjúkraskrám, í svokölluðu Sögukerfi óháð því hvaða kvilla væri verið að meðhöndla. Það ber að færa sjúkraskrár, en ekki er tekið fram í lögum hvort þær séu með rafrænum eða vélrituðum hætti. Þá eiga einungis þeir sem þurfa að hafa aðgang. Svokallað Sögukerfi hefur verið við lýði á Landspítalanum um nokkurra ára skeið en upplýsingar hafa verið takmarkaðar við þá sjúkdóma sem viðkomandi læknar voru að meðhöndla. Síðan í vor hafa hinsvegar allir læknar á Landspítalanum haft rafrænan aðgang að allri sjúkrasögu fólks sem hefur leitað meðferðar á spítalanum. Sent var út bréf til allra lækna þar sem breytingin var kynnt og sagt að einungis yrði takmarkaður aðgangur að sjúkraskrám sem snertu geðsjúkdóma, kynsjúkdóma, neyðarmóttöku nauðgana og smitsjúkdóma. Þar kom fram að það væri stefna spítalans að læknar hefðu sem mestan aðgang að sjúkraskrám enda þjónaði það hagsmunum sjúklinga. Þeir ættu þó ekki að fara erindisleysu í slíkar skrár enda gætu þeir þá verið krafðir um skýringar. Þannig geta augnlæknar fræðst um hjartasjúkdóma fólks í Sögukerfinu og háls nef og eyrnalæknar um þvagfærasjúkdóma. Í öllum tilfellum hafa sjúklingarnir hinsvegar ekki sjálfkrafa aðgang að sjúkraskýrslunum né nein áhrif á hvað þar kemur fram. Þeir eru þá á engan hátt varðir fyrir til að mynda mistökum við skýrslugerðina. Kerfið er einnig við lýði hjá Heilsugæslunni í Reykjavík og þar geta læknar fengið allar upplýsingar um komur á Heilsugæsluna. Heilsugæslulæknarnir fá hinsvegar einnig upplýsingar frá Landspítala því læknum þar ber að senda upplýsingar um sjúklinganna til viðkomandi heimilislækna. Sigrún Jóhannesdóttir forstjóri Persónuverndar segir að Sögukerfið sé komið fram úr lögunum eins og það sé hugsað. Það sé þó ákveðin réttaróvissa varðandi þessi mál og löggjöfin sé að mörgu leyti úrelt. Stofnunin hafi ekki verið með í ráðum þegar þessar breytingar voru gerðar á Landspítalanum í vor. þó ákveðin réttaróvissa varðandi þessi mál og löggjöfin sé að mörgu leyti úrelt. Stofnunin hafi ekki verið með í ráðum þegar þessar breytingar voru gerðar á Landspítalanum í vor.
Fréttir Innlent Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira