Hrefnur skoðaðar og svo skotnar 5. júlí 2005 00:01 Sjávarútvegsráðuneytið tilkynnti í fyrradag að heimilaðar verði veiðar á 39 hrefnum í vísindaskyni en það eru fjórtán fleiri en heimilað var að veiða í fyrra. Vignir segir að hvalveiðimenn hafi samráð við hvalaskoðunarmenn um hvenær og hvar þeir veiði og telur líklegast að veiðar fari að mestu fram að nóttu. "En ég hef mestar áhyggjur af því að þeir taki gæfustu og skemmtilegustu dýrin sem hafa verið hvað aðgengilegust fyrir okkur," bætir Vignir við. Ásbjörn Björgvinsson formaður Hvalaskoðunarsamtaka Íslands bregst harðlega við ákvörðun sjávarútvegsráðherra. "Það er alveg með ólíkindum að stjórnvöld skulu vera að skemma það sem við erum að reyna að byggja upp því það eru gæfustu dýrin sem yfirleitt eru skotinn og þar með er verið að taka bestu söluvöruna og skjóta hana," segir hann. Hann dregur einnig vísindarlegt gildi veiðanna í efa. Ólafur S. Ástþórsson aðstoðarforstjóri Hafrannsóknarstofnunar segir að hvalveiðimenn og hvalaskoðunarmenn hafi samráð sín á milli og þannig megi komast hjá árekstrum. Í tilkynningu frá sjávarútvegsráðuneytinu segir að afurðir þeirra hrefna sem verði veiddar í ár verði nýttar eftir því sem hægt er. Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir þetta bera með sér að sjávarútvegsráðuneytið hafi áttað sig á því að sennilegast verði að henda miklu af afurðunum þar sem ekki sé markaður fyrir hrefnukjöt hvorki innanlands né til útflutnings. Því til rökstuðnings segir hann að samkvæmt skýrslu sem Þorsteinn Sigurlaugsson hagfræðingur gerði fyrir samtökin kemur fram að 62 tonn hafi fallið til við veiðarnar í fyrra og árið þar áður og þar af hafi um það bil helmingur ekki selst. Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Sjá meira
Sjávarútvegsráðuneytið tilkynnti í fyrradag að heimilaðar verði veiðar á 39 hrefnum í vísindaskyni en það eru fjórtán fleiri en heimilað var að veiða í fyrra. Vignir segir að hvalveiðimenn hafi samráð við hvalaskoðunarmenn um hvenær og hvar þeir veiði og telur líklegast að veiðar fari að mestu fram að nóttu. "En ég hef mestar áhyggjur af því að þeir taki gæfustu og skemmtilegustu dýrin sem hafa verið hvað aðgengilegust fyrir okkur," bætir Vignir við. Ásbjörn Björgvinsson formaður Hvalaskoðunarsamtaka Íslands bregst harðlega við ákvörðun sjávarútvegsráðherra. "Það er alveg með ólíkindum að stjórnvöld skulu vera að skemma það sem við erum að reyna að byggja upp því það eru gæfustu dýrin sem yfirleitt eru skotinn og þar með er verið að taka bestu söluvöruna og skjóta hana," segir hann. Hann dregur einnig vísindarlegt gildi veiðanna í efa. Ólafur S. Ástþórsson aðstoðarforstjóri Hafrannsóknarstofnunar segir að hvalveiðimenn og hvalaskoðunarmenn hafi samráð sín á milli og þannig megi komast hjá árekstrum. Í tilkynningu frá sjávarútvegsráðuneytinu segir að afurðir þeirra hrefna sem verði veiddar í ár verði nýttar eftir því sem hægt er. Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir þetta bera með sér að sjávarútvegsráðuneytið hafi áttað sig á því að sennilegast verði að henda miklu af afurðunum þar sem ekki sé markaður fyrir hrefnukjöt hvorki innanlands né til útflutnings. Því til rökstuðnings segir hann að samkvæmt skýrslu sem Þorsteinn Sigurlaugsson hagfræðingur gerði fyrir samtökin kemur fram að 62 tonn hafi fallið til við veiðarnar í fyrra og árið þar áður og þar af hafi um það bil helmingur ekki selst.
Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Sjá meira