Innlent

Díselolía dýrari en bensín

Díselolían er orðin dýrari en bensín á bensínstöðvum Essó eftir að félagið ákvað í gær að hækka lítrann af díselolíu upp í 110 krónur. Bensínlítrinn hjá sama félagi og hinum stóru olíufélögunum er hinsvegar á hundrað og níu og tuttugu. Díselolían er nú áttatíu aurum dýrari en bensín.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×