Samfylking fær bestu bitana 4. júlí 2005 00:01 Ný tillaga framsóknarmanna vegna áframhaldandi samstarfs R-listans í Reykjavík gerir ráð fyrir að Samfylkingin fái fyrsta val um borgarstjóra, formann borgarráðs og forseta borgarstjórnar samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Í gær fór fram fundur meðal samstarfsnefndar Reykjavíkurlistans en þar voru ýmsar tillögur ræddar fram og aftur. Ágreiningur hefur verið með hvaða hætti hver flokkur skuli bjóða fram og einnig hvernig listinn í heild eigi að líta út fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hefur Samfylkingin gert þar kröfur sem öðrum hefur litist miður á. Þorlákur Björnsson, Framsóknarflokki, segir enn töluvert í samkomulag milli flokkanna en á næsta fundi muni skýrast hvort Samfylkingin hafi í raun hug á að starfa með hinum flokkunum áfram og boltinn sé hjá þeim. Margar tillögur hafa þegar verið lagðar fram en fundarmenn gefa sér nú eina viku fyrir næsta fund að ákvarða hvort sátt náist um hugmynd Framsóknar og standa vonir til að svo verði enda vilji flestra að klára þessi mál sem fyrst. Páll Halldórsson, fulltrúi Samfylkingar í samráðshópnum, sagði málin öll í réttum farvegi. "Það hafa komið fram gildar hugmyndir á öllum okkar fundum og öll þessi vinna snýst um að ná samkomulagi um þær. Það tekur tíma að velta þeim hugmyndum á milli og kannski fæst vænleg niðurstaða og kannski ekki." Svandís Svavarsdóttir frá Vinstri grænum sagði fundinn hafa gengið bærilega en hún segir að tíminn sé orðinn knappur. "Ég hefði viljað sjá þetta ganga hraðar fyrir sig enda nóg af öðrum málefnum sem taka þarf til skoðunar." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Fleiri fréttir Róbert verður þriðji aðstoðarmaður Heiðu Bjargar „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Sjá meira
Ný tillaga framsóknarmanna vegna áframhaldandi samstarfs R-listans í Reykjavík gerir ráð fyrir að Samfylkingin fái fyrsta val um borgarstjóra, formann borgarráðs og forseta borgarstjórnar samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Í gær fór fram fundur meðal samstarfsnefndar Reykjavíkurlistans en þar voru ýmsar tillögur ræddar fram og aftur. Ágreiningur hefur verið með hvaða hætti hver flokkur skuli bjóða fram og einnig hvernig listinn í heild eigi að líta út fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hefur Samfylkingin gert þar kröfur sem öðrum hefur litist miður á. Þorlákur Björnsson, Framsóknarflokki, segir enn töluvert í samkomulag milli flokkanna en á næsta fundi muni skýrast hvort Samfylkingin hafi í raun hug á að starfa með hinum flokkunum áfram og boltinn sé hjá þeim. Margar tillögur hafa þegar verið lagðar fram en fundarmenn gefa sér nú eina viku fyrir næsta fund að ákvarða hvort sátt náist um hugmynd Framsóknar og standa vonir til að svo verði enda vilji flestra að klára þessi mál sem fyrst. Páll Halldórsson, fulltrúi Samfylkingar í samráðshópnum, sagði málin öll í réttum farvegi. "Það hafa komið fram gildar hugmyndir á öllum okkar fundum og öll þessi vinna snýst um að ná samkomulagi um þær. Það tekur tíma að velta þeim hugmyndum á milli og kannski fæst vænleg niðurstaða og kannski ekki." Svandís Svavarsdóttir frá Vinstri grænum sagði fundinn hafa gengið bærilega en hún segir að tíminn sé orðinn knappur. "Ég hefði viljað sjá þetta ganga hraðar fyrir sig enda nóg af öðrum málefnum sem taka þarf til skoðunar."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Fleiri fréttir Róbert verður þriðji aðstoðarmaður Heiðu Bjargar „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Sjá meira