Samfylking fær bestu bitana 4. júlí 2005 00:01 Ný tillaga framsóknarmanna vegna áframhaldandi samstarfs R-listans í Reykjavík gerir ráð fyrir að Samfylkingin fái fyrsta val um borgarstjóra, formann borgarráðs og forseta borgarstjórnar samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Í gær fór fram fundur meðal samstarfsnefndar Reykjavíkurlistans en þar voru ýmsar tillögur ræddar fram og aftur. Ágreiningur hefur verið með hvaða hætti hver flokkur skuli bjóða fram og einnig hvernig listinn í heild eigi að líta út fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hefur Samfylkingin gert þar kröfur sem öðrum hefur litist miður á. Þorlákur Björnsson, Framsóknarflokki, segir enn töluvert í samkomulag milli flokkanna en á næsta fundi muni skýrast hvort Samfylkingin hafi í raun hug á að starfa með hinum flokkunum áfram og boltinn sé hjá þeim. Margar tillögur hafa þegar verið lagðar fram en fundarmenn gefa sér nú eina viku fyrir næsta fund að ákvarða hvort sátt náist um hugmynd Framsóknar og standa vonir til að svo verði enda vilji flestra að klára þessi mál sem fyrst. Páll Halldórsson, fulltrúi Samfylkingar í samráðshópnum, sagði málin öll í réttum farvegi. "Það hafa komið fram gildar hugmyndir á öllum okkar fundum og öll þessi vinna snýst um að ná samkomulagi um þær. Það tekur tíma að velta þeim hugmyndum á milli og kannski fæst vænleg niðurstaða og kannski ekki." Svandís Svavarsdóttir frá Vinstri grænum sagði fundinn hafa gengið bærilega en hún segir að tíminn sé orðinn knappur. "Ég hefði viljað sjá þetta ganga hraðar fyrir sig enda nóg af öðrum málefnum sem taka þarf til skoðunar." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Fleiri fréttir Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Sjá meira
Ný tillaga framsóknarmanna vegna áframhaldandi samstarfs R-listans í Reykjavík gerir ráð fyrir að Samfylkingin fái fyrsta val um borgarstjóra, formann borgarráðs og forseta borgarstjórnar samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Í gær fór fram fundur meðal samstarfsnefndar Reykjavíkurlistans en þar voru ýmsar tillögur ræddar fram og aftur. Ágreiningur hefur verið með hvaða hætti hver flokkur skuli bjóða fram og einnig hvernig listinn í heild eigi að líta út fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hefur Samfylkingin gert þar kröfur sem öðrum hefur litist miður á. Þorlákur Björnsson, Framsóknarflokki, segir enn töluvert í samkomulag milli flokkanna en á næsta fundi muni skýrast hvort Samfylkingin hafi í raun hug á að starfa með hinum flokkunum áfram og boltinn sé hjá þeim. Margar tillögur hafa þegar verið lagðar fram en fundarmenn gefa sér nú eina viku fyrir næsta fund að ákvarða hvort sátt náist um hugmynd Framsóknar og standa vonir til að svo verði enda vilji flestra að klára þessi mál sem fyrst. Páll Halldórsson, fulltrúi Samfylkingar í samráðshópnum, sagði málin öll í réttum farvegi. "Það hafa komið fram gildar hugmyndir á öllum okkar fundum og öll þessi vinna snýst um að ná samkomulagi um þær. Það tekur tíma að velta þeim hugmyndum á milli og kannski fæst vænleg niðurstaða og kannski ekki." Svandís Svavarsdóttir frá Vinstri grænum sagði fundinn hafa gengið bærilega en hún segir að tíminn sé orðinn knappur. "Ég hefði viljað sjá þetta ganga hraðar fyrir sig enda nóg af öðrum málefnum sem taka þarf til skoðunar."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Fleiri fréttir Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Sjá meira