Innlent

24 sækja um forstjórastöðu

Tuttugu og fjórir sóttu um embætti forstjóra nýrrar landbúnaðarstofnunar sem tekur til starfa á Selfossi um næstu áramót. Forstjórinn verður skipaður frá 1. ágúst og mun hann ráða allt starfsfólk stofnunarinnar. Um 50 manns munu starfa hjá stofnuninni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×