Innlent

Fólk veit lítið um ráðherra

Um það bil helmingur landsmanna hefur ekki hugmynd um hvaða ráðherra gegnir hvaða ráðherraembætti, samkvæmt könnun, sem Morgunblaðið greinir frá. Vitneskja fólks er greinilega mismunandi eftir aldri og menntun. Roskið fólk og menntað veit oftar hvaða ráðherra gegnir hvaða embætti og fleiri karlar hafa það á hreinu en konur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×