Innlent

Lokaður vegna aurskriðu

Vegurinn um Fagradal milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar er lokaður vegna aurskriðu við Mýrarbotna. Slæmt veður er á þessum slóðum, rigning og rok, og óljóst hvenær hægt verður að opna veginn aftur. Vegagerðin bendir vegfarendum að fara heldur um Breiðdalsheiði, ef það þarf nauðsynlega að vera á ferð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×