Quake kemur í næstu kynslóð síma 28. júní 2005 00:01 Seinna á þessu ári mun hinn þrælgóði Quake sem gefin var út 1996 mæta í farsíma. Útgáfan sem birtist í farsímum er fyrir næstu kynslóð síma sem ráða við þrívíddarumhverfi. Spilarar munu upplifa allan hasarinn sem 1996 útgáfan býr yfir og hefur núþegar valdið miklum usla í leikjaheiminum. Quake fyrir farsíma vann til að mynda "Gamespot E3 Editor´s Choice Awards" í Los Angeles fyrir stuttu. Todd Hollenshead hjá ID Software sem framleiðir Quake leikina segir að símaútgáfan af leiknum muni verða brautryðjandi fyrir símaleiki og að starfsmenn Id hlakki mikið til fyrir fyrstu "Deathmatch" loturnar á skrifstofunni. Fyrstu símarnir sem ráða við leikinn koma út í sumar. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Seinna á þessu ári mun hinn þrælgóði Quake sem gefin var út 1996 mæta í farsíma. Útgáfan sem birtist í farsímum er fyrir næstu kynslóð síma sem ráða við þrívíddarumhverfi. Spilarar munu upplifa allan hasarinn sem 1996 útgáfan býr yfir og hefur núþegar valdið miklum usla í leikjaheiminum. Quake fyrir farsíma vann til að mynda "Gamespot E3 Editor´s Choice Awards" í Los Angeles fyrir stuttu. Todd Hollenshead hjá ID Software sem framleiðir Quake leikina segir að símaútgáfan af leiknum muni verða brautryðjandi fyrir símaleiki og að starfsmenn Id hlakki mikið til fyrir fyrstu "Deathmatch" loturnar á skrifstofunni. Fyrstu símarnir sem ráða við leikinn koma út í sumar.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira