Vara við álveri í Eyjafirði 13. júní 2005 00:01 Samtök um fjölbreytta atvinnuuppbyggingu í Eyjafirði voru stofnuð á fjölmennum fundi á Akureyri þann 28. maí síðastliðinn. Samtökin vara eindregið við þeirri stefnu stjórnvalda að einhæfa atvinnulíf þjóðarinnar með enn einu álveri, hugsanlega við Eyjafjörð. Í tilkynningu segir að auk einhæfni í atvinnulífi leiði nýtt álver til enn frekari landspjalla vegna virkjana og efnamengunar lofts, láðs og lagar umhverfis álverið. Auk sjónmengunar og aukinnar losunar á gróðurhúsalofttegundum spillir álver ásýnd Eyjafjarðar sem vistvæns matvælaframleiðslusvæðis. Nær væri að Ísland sýndi fordæmi með því að draga úr mengun, vernda sérstæða og óspillta náttúru og framleiða hollustufæði. Því leggjast samtökin gegn því að bygging álvers á Norðurlandi verði fest í sessi með undirritun „viljayfirlýsingar“ milli Akureyrarbæjar og bandaríska álrisans Alcoa. Samtök um fjölbreytta atvinnuuppbyggingu í Eyjafirði leggja til að stefnt verði að öflugri starfsemi í sátt við náttúru og umhverfi sem fellur að þeirri starfsemi sem er nú þegar til staðar í Eyjafirði. Þau segja nóg komið af álverum sem „eyðileggi aðra atvinnustarfsemi“ þannig að störf flytjist úr landi í stórum stíl vegna áframhaldi hárri skráningu íslensku krónunnar. „Einnig bendum við á að algert bráðræði er að binda hendur komandi kynslóða með þessari ótímabæru „viljayfirlýsingu“ um afsal á allri framtíðarorku á Norðurlandi til eins fyrirtækis,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Bjarni E Guðleifsson, formaður samtakanna, segir að um fimmtíu manns hafi verið á stofnfundinum. Hann segir að þau eigi afskaplega mörg skoðanasystkin á svæðinu. Bjarni segir að enn sem komið er sé ekki mikill hiti í mönnum en það kunni að breytast. Fréttir Innlent Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Samtök um fjölbreytta atvinnuuppbyggingu í Eyjafirði voru stofnuð á fjölmennum fundi á Akureyri þann 28. maí síðastliðinn. Samtökin vara eindregið við þeirri stefnu stjórnvalda að einhæfa atvinnulíf þjóðarinnar með enn einu álveri, hugsanlega við Eyjafjörð. Í tilkynningu segir að auk einhæfni í atvinnulífi leiði nýtt álver til enn frekari landspjalla vegna virkjana og efnamengunar lofts, láðs og lagar umhverfis álverið. Auk sjónmengunar og aukinnar losunar á gróðurhúsalofttegundum spillir álver ásýnd Eyjafjarðar sem vistvæns matvælaframleiðslusvæðis. Nær væri að Ísland sýndi fordæmi með því að draga úr mengun, vernda sérstæða og óspillta náttúru og framleiða hollustufæði. Því leggjast samtökin gegn því að bygging álvers á Norðurlandi verði fest í sessi með undirritun „viljayfirlýsingar“ milli Akureyrarbæjar og bandaríska álrisans Alcoa. Samtök um fjölbreytta atvinnuuppbyggingu í Eyjafirði leggja til að stefnt verði að öflugri starfsemi í sátt við náttúru og umhverfi sem fellur að þeirri starfsemi sem er nú þegar til staðar í Eyjafirði. Þau segja nóg komið af álverum sem „eyðileggi aðra atvinnustarfsemi“ þannig að störf flytjist úr landi í stórum stíl vegna áframhaldi hárri skráningu íslensku krónunnar. „Einnig bendum við á að algert bráðræði er að binda hendur komandi kynslóða með þessari ótímabæru „viljayfirlýsingu“ um afsal á allri framtíðarorku á Norðurlandi til eins fyrirtækis,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Bjarni E Guðleifsson, formaður samtakanna, segir að um fimmtíu manns hafi verið á stofnfundinum. Hann segir að þau eigi afskaplega mörg skoðanasystkin á svæðinu. Bjarni segir að enn sem komið er sé ekki mikill hiti í mönnum en það kunni að breytast.
Fréttir Innlent Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira