Innlent

Fjórða vélin tekin í notkun

Flugfélagið Ernir tekur í dag í notkun fjórðu flugvél félagsins sem keypt var til landsins fyrir nokkrum vikum. Vélin er eins hreyfils af gerðinni Cessna 207 og getur tekið allt að sjö farþega. Fyrir er flugfélagið með þrjár flugvélar í rekstri, þar af tvær níu farþega vélar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×