Enn vegalaus hjá Geðhjálp 30. maí 2005 00:01 Sveinn Magnússon framkvæmdastjóri Geðhjálpar, sem hefur reynt að aðstoða manninn eftir föngum, átti fund með geðlækni mannsins og fulltrúa dómsmálaráðuneytis nýverið. Sveinn sagði, að fulltrúi ráðuneytisins hefði lýst vilja sínum til að athuga hvort hægt væri að útvega manninum vegabréf sem útlendingi, þó svo að uppruni hans hefði ekki fengist staðfestur. "Það þýðir að maðurinn er þá alla vega frjáls ferða sinna en á ábyrgð íslenskra yfirvalda," sagði Sveinn. Aslan Gilaev kom hingað til lands sem pólitískur flóttamaður fyrir um það bil fimm árum. Hann kvaðst upphaflega hafa flúið frá Tsjetsjeniu árið 1995 til að bjarga lífi sínu. Þrátt fyrir ítarlegar eftirgrennslanir hefur ekki tekist að staðfesta hvaðan hann kom. Sveinn sagði, að nú hefði verið gengið frá nauðsynlegum pappírum, þannig að Aslan gæti fengið örorkubætur frá Tryggingastofnun. "En eins og staðan er í dag þá er honum ekki einu sinni kleift að vinna, því hann er ekki með atvinnuleyfi," sagði Sveinn. "Hann hefur meir að segja fengið synjun frá bankakerfinu um viðskipti, þótt hann sé með kennitölu, því vegabréfið vantar." Fréttir Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Sjá meira
Sveinn Magnússon framkvæmdastjóri Geðhjálpar, sem hefur reynt að aðstoða manninn eftir föngum, átti fund með geðlækni mannsins og fulltrúa dómsmálaráðuneytis nýverið. Sveinn sagði, að fulltrúi ráðuneytisins hefði lýst vilja sínum til að athuga hvort hægt væri að útvega manninum vegabréf sem útlendingi, þó svo að uppruni hans hefði ekki fengist staðfestur. "Það þýðir að maðurinn er þá alla vega frjáls ferða sinna en á ábyrgð íslenskra yfirvalda," sagði Sveinn. Aslan Gilaev kom hingað til lands sem pólitískur flóttamaður fyrir um það bil fimm árum. Hann kvaðst upphaflega hafa flúið frá Tsjetsjeniu árið 1995 til að bjarga lífi sínu. Þrátt fyrir ítarlegar eftirgrennslanir hefur ekki tekist að staðfesta hvaðan hann kom. Sveinn sagði, að nú hefði verið gengið frá nauðsynlegum pappírum, þannig að Aslan gæti fengið örorkubætur frá Tryggingastofnun. "En eins og staðan er í dag þá er honum ekki einu sinni kleift að vinna, því hann er ekki með atvinnuleyfi," sagði Sveinn. "Hann hefur meir að segja fengið synjun frá bankakerfinu um viðskipti, þótt hann sé með kennitölu, því vegabréfið vantar."
Fréttir Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Sjá meira