Ísland beini kröftum að Taívan 18. maí 2005 00:01 Einar K. Guðfinnsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir skrúðmælgi þá sem Kínverjar hella yfir forseta Íslands um mannréttindamál óskaplega hræsnisfullt tal. Hann vill að Íslendingar beini kröftum sínum og athygli í auknum mæli að Taívan. Einar K. Guðfinnsson gerir heitstrengingar kínverskra ráðamanna um aukin mannréttindi að umtalsefni á heimasíðu sinni. Einar segist ekki vera á móti opinberum heimsóknum eða eflingu samskipta þjóðanna en hann vilji einfaldlega að benda á að það sé mikil hræsni í því fólgin, þegar fyrimenn koma í heimsókn í Kína, að því sé lýst yfir að fram undan sé virðing fyrir mannréttindum og áhugi á að ræða þau mál við stjórnmálamenn og félagasamtök á sama tíma og Kínverjar sýni það í verki þegar þeir koma hingað til lands að þeir hafi ekki sýnt þessum málum áhuga. Einar leggur áherslu á að þótt Íslendingar vilji vera í góðum samskiptum við Kínverja megi ekki gleyma afstöðu þeirra í ýmsum málum sem gangi í berhögg við okkar stefnu og gildi. Á sama tíma og þeir séu með fagurgala við Ólaf Ragnar Grímsson þá beini þeir flugskeytum að friðsömu nágrannaríki, Taívan, og hafi jafnvel í hótunum um að ráðast þar inn. Einar minnir á ferð íslenskra þingmanna til Taívans fyrir skömmu sem kínverski sendiherrann hérlendis gagnrýndi harðlega. „Við skulum ekki gleyma því að Taiwanir eru gamlir og góðir vinir okkar, okkur jafn mikilvæg þjóð í viðskiptum og Kínverjar. Þangað ættum við að beina athygli okkar og kröftum í vaxandi mæli; ekki síst á viðskiptasviðinu," skrifar Einar í pistli sínum. En ef þarf að velja á milli þessara tveggja markaða virðist greinilegt miðað við stærð viðskiptasendinefndarinnar sem nú er í Kína að flestir velji Kínamarkað. Einar segir telja að Íslendingar eigi ekki að láta stilla sér þannig upp að þeir þurfi að velja. Íslendingar eigi að hafa samskipti og viðstkipti við bæði ríki. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir skrúðmælgi þá sem Kínverjar hella yfir forseta Íslands um mannréttindamál óskaplega hræsnisfullt tal. Hann vill að Íslendingar beini kröftum sínum og athygli í auknum mæli að Taívan. Einar K. Guðfinnsson gerir heitstrengingar kínverskra ráðamanna um aukin mannréttindi að umtalsefni á heimasíðu sinni. Einar segist ekki vera á móti opinberum heimsóknum eða eflingu samskipta þjóðanna en hann vilji einfaldlega að benda á að það sé mikil hræsni í því fólgin, þegar fyrimenn koma í heimsókn í Kína, að því sé lýst yfir að fram undan sé virðing fyrir mannréttindum og áhugi á að ræða þau mál við stjórnmálamenn og félagasamtök á sama tíma og Kínverjar sýni það í verki þegar þeir koma hingað til lands að þeir hafi ekki sýnt þessum málum áhuga. Einar leggur áherslu á að þótt Íslendingar vilji vera í góðum samskiptum við Kínverja megi ekki gleyma afstöðu þeirra í ýmsum málum sem gangi í berhögg við okkar stefnu og gildi. Á sama tíma og þeir séu með fagurgala við Ólaf Ragnar Grímsson þá beini þeir flugskeytum að friðsömu nágrannaríki, Taívan, og hafi jafnvel í hótunum um að ráðast þar inn. Einar minnir á ferð íslenskra þingmanna til Taívans fyrir skömmu sem kínverski sendiherrann hérlendis gagnrýndi harðlega. „Við skulum ekki gleyma því að Taiwanir eru gamlir og góðir vinir okkar, okkur jafn mikilvæg þjóð í viðskiptum og Kínverjar. Þangað ættum við að beina athygli okkar og kröftum í vaxandi mæli; ekki síst á viðskiptasviðinu," skrifar Einar í pistli sínum. En ef þarf að velja á milli þessara tveggja markaða virðist greinilegt miðað við stærð viðskiptasendinefndarinnar sem nú er í Kína að flestir velji Kínamarkað. Einar segir telja að Íslendingar eigi ekki að láta stilla sér þannig upp að þeir þurfi að velja. Íslendingar eigi að hafa samskipti og viðstkipti við bæði ríki.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Sjá meira