Misræmi í vörugjöldum bifreiða 28. apríl 2005 00:01 Í stefnumörkun ríkisstjórnar Íslands um aðgerðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda segir að stuðla eigi að auknum innflutningi á sparneytnari bílum með breytingum á vörugjaldi. Þrátt fyrir þessi góðu áform njóti pallbílar, sem almennt séu frekar orkufrekir, sérstaks afsláttar af vörugjaldi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landvernd. Samtökin vilja benda á það misræmi sem gildir í álagningu vörugjalda á bifreiðir þar sem álagning á pallbíla sé margfalt lægri en á aðra bíla sem standa fólki til boða til einkanota. Landvernd segist ekki beina gagnrýni sinni að þeim einstaklingum sem velja að kaupa pallbíla, né seljendum bílanna, heldur að þeirri aðgerð stjórnvalda að veita undanþágu á vörugjöldum fyrir þessa tilteknu tegund bifreiða á forsendum sem byggi á veikum grunni. Með þessari aðgerð hvetja stjórnvöld til kaupa á kraftmiklum bílum sem eyða meira en meðalbíllinn, að því er segir í tilkynningunni. Slík neyslustýring geti tæplega talist þjóna mikilvægum samfélagslegum tilgangi, hvort sem litið er til umhverfis-, efnahagslegra- eða félagslegra þátta. Fréttir Innlent Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Sjá meira
Í stefnumörkun ríkisstjórnar Íslands um aðgerðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda segir að stuðla eigi að auknum innflutningi á sparneytnari bílum með breytingum á vörugjaldi. Þrátt fyrir þessi góðu áform njóti pallbílar, sem almennt séu frekar orkufrekir, sérstaks afsláttar af vörugjaldi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landvernd. Samtökin vilja benda á það misræmi sem gildir í álagningu vörugjalda á bifreiðir þar sem álagning á pallbíla sé margfalt lægri en á aðra bíla sem standa fólki til boða til einkanota. Landvernd segist ekki beina gagnrýni sinni að þeim einstaklingum sem velja að kaupa pallbíla, né seljendum bílanna, heldur að þeirri aðgerð stjórnvalda að veita undanþágu á vörugjöldum fyrir þessa tilteknu tegund bifreiða á forsendum sem byggi á veikum grunni. Með þessari aðgerð hvetja stjórnvöld til kaupa á kraftmiklum bílum sem eyða meira en meðalbíllinn, að því er segir í tilkynningunni. Slík neyslustýring geti tæplega talist þjóna mikilvægum samfélagslegum tilgangi, hvort sem litið er til umhverfis-, efnahagslegra- eða félagslegra þátta.
Fréttir Innlent Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Sjá meira