Innlent

Úrskurðarnefnd í ferðaþjónustu

Samtök ferðaþjónustunnar og Neytendasamtökin undirrituðu í gær samkomulag um stofnun sérstakrar úrskurðarnefndar. Nefndin mun taka til meðferðar hvers konar kvartanir frá neytendum vegna vöru og þjónustu af fyrirtækjum innan samtaka ferðaþjónustunnar. Úrskurðarnefndina skipa þrír fulltrúar, einn frá Samtökum ferðaþjónustunnar, einn frá Neytendasamtökunum og formaður nefndarinnar er skipaður af samgönguráðherra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×