Innlent

Jarðskjálfti nærri Grindavík

Jarðskjálfti upp á rúma þrjá á Richter varð skammt frá Grindavík fyrir um fimmtíu mínútum. Íbúi í Grindavík sagði hann hafa verið það sterkan að hann hefði fallið fram úr rúminu. Samkvæmt upplýsingum frá skjálftavakt Veðurstofunnar var líklega um að ræða stakan skjálfta, aðeins hafi orðið tveir smáskjálftar á svipuðum tíma.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×