Innlent

Fjölbreytt dagskrá í dag

Það verður fjölbreytt dagskrá víða um land í tilefni sumardagsins fyrsta. Á höfuðborgarsvæðinu verður boðið upp á skoðunarferðir, söfn verða opin og ýmiss konar afþreying í boði. Dagskrá sumardagsins fyrsta er auglýst í dagblöðunum í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×