Innlent

Greiðfært um helstu þjóðvegi

Greiðfært er um alla helstu þjóðvegi landsins. Búið er að opna Gjábakkaveg milli Laugarvatns og Þingvalla fyrir almennri umferð en þar gilda 5 tonna takmarkanir á ásþunga. Þungatakmarkanir eru víða á vegum á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum og er það merkt við viðkomandi vegi. Umferð um hálendisvegi er almennt bönnuð vegna aurbleytu og hættu á skemmdum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×