Innlent

Sinueldur fór úr böndunum

Sinueldur fór úr böndunum við bæinn Finnastaði í Eyjafjarðarsveit í gær og kallaði bóndinn á aðstoð slökkviliðsins á Akureyri til að hefta eldinn. Slökkviliðsmenn börðust við eldinn í nokkrar klukkustundir en þegar slökkvistarfi lauk var öll hlíðin fyrir ofan bæinn brunnin.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×