Innlent

Hárrétt ákvörðun

Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri í Reykjavík, óskar Háskólanum til hamingju með ákvörðunina. Hún sé byggð á vönduðum og faglegum vinnubrögðum en komist hafi verið að niðurstöðu sem sé alveg hárrétt og þarna fari sameiginlegir hagsmunir Reykjavíkurborgar og Háskólans saman. "Þetta mun styrkja ímynd Reykjavíkur sem alþjóðlegrar háskólaborgar. Þarna í Vatnsmýrinni mun byggjast upp þekkingar- og nýsköpunarumhverfi. Það má eiginlega segja að þarna byggist upp nokkurs konar Silicon Valley."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×