Innlent

Forsetahjónin á Akureyri

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff forsetafrú komu í tveggja daga opinbera heimsókn til Akureyrar í gær en þetta var fyrsta opinbera heimsókn núverandi forseta til Akureyrar. Helstu embættismenn Akureyrarbæjar, ásamt sýslumanni og börnum úr Glerárskóla, tóku á móti forsetahjónunum á Akureyrarflugvelli og í kjölfarið tók við þétt dagskrá hjá gestunum sem stóð í allan gærdag. Fjölskylduhátíð var haldin í Íþróttahöllinni í gærkvöld til heiðurs forsetahjónunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×