Innlent

Úrskurður á föstudag

"Við höfum verið að afla okkur gagna og gerum ráð fyrir að afgreiða þetta á föstudaginn kemur", segir Hrafnkell. Málið snýst um kæru Og Fjarskipta vegna þess að Landsíminn neitaði að afgreiða beiðnir um flutning á tengingum fyrrverandi viðskiptavina Margmiðlunar yfir til Og Fjarskipta. Ástæðan var sú að ekki væru færðar sönnur á að viðskiptavinirnir vildu vera í viðskiptum við Og Fjarskipti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×