Innlent

Fellur meirihlutinn á fimmtudag?

Einn fulltrúi Sjálfstæðismanna lýsti yfir vantrausti á oddvita flokksins í síðustu viku en ekki hefur formlega reynt á yfirlýsingu hans vegna þess að sveitarstjórn hefur ekki komið saman til fundar. "Samkvæmt lögum ber oddvita að hafa meirihluta á bak við sig og það kemur í ljós á fimmtudag hvort meirihlutinn er fallinn eða ekki", segir Ársæll Guðmundsson sveitarstjóri.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×