Tedrykkja yfir brúðkaupinu 9. apríl 2005 00:01 Brúðkaupi Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles var fagnað víða í dag. Stjórn Hins konunglega fjelags á Íslandi kom til dæmis saman til tedrykkju yfir sjónvarpsútsendingu frá brúðkaupinu. Hið konunglega fjelag hefur það fyrir sið að fylgjast með stóratburðum í lífi kóngafólksins og brúðkaup Karls og Camillu er auðvitað stórviðburður. Félagsmenn eru greinilega á ýmsum aldri, yngsti meðlimurinn er fimm mánaða sonur hirðsiðameistarans og lúðurþeytarans. Kammerjómfrúin, Eyrún Ingadóttir, var ánægð með athöfnina í dag; segir hana hafa verið yndislega, ákaflega fallega og að fallegir hattar hafi sést. „Þetta er bara ástarsaga aldarinnar - og þau eru komin í höfn,“ segir Eyrún. Fjelagið sendi þeim nýgiftu ekki heillaskeyti en stóð þess í stað fyrir kvæðakeppni sem Einar Kolbeinsson, sauðfjárbóndi í Húnaþingi, vann. Fjölmörg kvæði bárust og segir Eyrún valið hafa verið erfitt. Verðlaunin eru auðvitað innrömmuð mynd af þeim hjónum. En Karl og Camilla hafa verið skotspónn gárunganna um nokkurt skeið og því mætti kannski ætla að einhver kvæðin hafi verið ósiðleg. Eyrún jánkar því að vissu leyti, a.m.k. hafi sumir haft nokkuð húmoríska sýn á brúðkaupið. Eyrún segir Hið konunglega fjelag vera ákaflega blómstrandi félagsskap. Félagsmenn séu margir en þónokkrir séu „leynifélagar“ því þeir vilji ekki vera á opinberri skrá fjelagsins. „Við mælum eindregið með því. Ef fólk vantar áhugamál þá er þetta eitt af þeim betri,“ segir Eyrún. Fréttir Innlent Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ Sjá meira
Brúðkaupi Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles var fagnað víða í dag. Stjórn Hins konunglega fjelags á Íslandi kom til dæmis saman til tedrykkju yfir sjónvarpsútsendingu frá brúðkaupinu. Hið konunglega fjelag hefur það fyrir sið að fylgjast með stóratburðum í lífi kóngafólksins og brúðkaup Karls og Camillu er auðvitað stórviðburður. Félagsmenn eru greinilega á ýmsum aldri, yngsti meðlimurinn er fimm mánaða sonur hirðsiðameistarans og lúðurþeytarans. Kammerjómfrúin, Eyrún Ingadóttir, var ánægð með athöfnina í dag; segir hana hafa verið yndislega, ákaflega fallega og að fallegir hattar hafi sést. „Þetta er bara ástarsaga aldarinnar - og þau eru komin í höfn,“ segir Eyrún. Fjelagið sendi þeim nýgiftu ekki heillaskeyti en stóð þess í stað fyrir kvæðakeppni sem Einar Kolbeinsson, sauðfjárbóndi í Húnaþingi, vann. Fjölmörg kvæði bárust og segir Eyrún valið hafa verið erfitt. Verðlaunin eru auðvitað innrömmuð mynd af þeim hjónum. En Karl og Camilla hafa verið skotspónn gárunganna um nokkurt skeið og því mætti kannski ætla að einhver kvæðin hafi verið ósiðleg. Eyrún jánkar því að vissu leyti, a.m.k. hafi sumir haft nokkuð húmoríska sýn á brúðkaupið. Eyrún segir Hið konunglega fjelag vera ákaflega blómstrandi félagsskap. Félagsmenn séu margir en þónokkrir séu „leynifélagar“ því þeir vilji ekki vera á opinberri skrá fjelagsins. „Við mælum eindregið með því. Ef fólk vantar áhugamál þá er þetta eitt af þeim betri,“ segir Eyrún.
Fréttir Innlent Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ Sjá meira