Eyjafjörður verði eitt sveitarféla 7. apríl 2005 00:01 Stærsta sameiningarkosningin, með tilliti til fjölda sveitarfélaga, sem fram fer í haust snýst um sameiningu níu sveitarfélaga á Eyjafjarðarsvæðinu. Þetta kemur fram í tillögum Sameiningarnefndar sveitarfélaga sem lögð var fram eftir að nefndin hafði kynnt sér viðhörf stjórnenda sveitarfélaganna. Það eru íbúar Siglufjarðarkaupstaðar, Ólafsfjarðarbæjar, Dalvíkurbyggðar, Arnarneshrepps, Hörgárbyggðar, Akureyrarbæjar, Eyjafjarðarsveitar, Svalbarðsstrandarhrepps og Grýtubakkahrepps sem munu kjósa um sameininguna. Eftir stendur eitt sveitarfélag á Eyjafjarðarsvæðinu, Grímseyjarhreppur, sem mun ekki sameinast neinu öðru sveitarfélagi á svæðinu. Róbert Ragnarsson, verkefnisstjóri í Félagsmálaráðuneytinu, segir rökin fyrir því að undanskilja Grímseyjarhrepp sé landfræðileg fjarlægð frá öðrum sveitarfélögum á svæðinu. Í febrúar síðastliðnum kannaði Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri hug íbúa á Eyjafjarðarsvæðinu til stórsameiningar og kom í ljós að Grímseyingar höfðu lítinn áhuga á sameiningu og því allar líkur á að hún hefði verið felld þar. Róbert segir að til að sameining taki gildi þarf meirihluti íbúa í tveim þriðju sveitarfélaganna að samþykkja sameiningu og innan þeirra þurfa að búa að minnsta kosti tveir þriðju þeirra íbúa sem þátt taka í kosningunni. Því þarf meirihluti íbúa í sex af níu sveitarfélögum við Eyjafjörð að greiða atkvæði með sameiningu og í þeim sex sveitarfélögum verða að búa ríflega 15 þúsund manns af þeim 23 þúsundum sem búa á svæðinu. Akureyringar einir og sér eru um 70 prósent allra íbúa á Eyjafjarðarsvæðinu og samkvæmt viðhorfskönnun RHA er mikill meirihluti Akureyringa hlynntur sameiningu. Í sömu könnun kom fram að mikill meirihluti Siglfirðinga vill einnig sameiningu en naumur meirihluti er fyrir sameiningu í Ólafsfirði og Dalvíkurbyggð. Andstaða við sameiningu er meiri í dreifbýli Eyjafjarðar en ríflega helmingur íbúa Svalbarðsstrandarhrepps, Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar er gegn sameiningu en mest er andstaðan í Eyjafjarðarsveit og Grýtubakkahreppi. Fréttir Innlent Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira
Stærsta sameiningarkosningin, með tilliti til fjölda sveitarfélaga, sem fram fer í haust snýst um sameiningu níu sveitarfélaga á Eyjafjarðarsvæðinu. Þetta kemur fram í tillögum Sameiningarnefndar sveitarfélaga sem lögð var fram eftir að nefndin hafði kynnt sér viðhörf stjórnenda sveitarfélaganna. Það eru íbúar Siglufjarðarkaupstaðar, Ólafsfjarðarbæjar, Dalvíkurbyggðar, Arnarneshrepps, Hörgárbyggðar, Akureyrarbæjar, Eyjafjarðarsveitar, Svalbarðsstrandarhrepps og Grýtubakkahrepps sem munu kjósa um sameininguna. Eftir stendur eitt sveitarfélag á Eyjafjarðarsvæðinu, Grímseyjarhreppur, sem mun ekki sameinast neinu öðru sveitarfélagi á svæðinu. Róbert Ragnarsson, verkefnisstjóri í Félagsmálaráðuneytinu, segir rökin fyrir því að undanskilja Grímseyjarhrepp sé landfræðileg fjarlægð frá öðrum sveitarfélögum á svæðinu. Í febrúar síðastliðnum kannaði Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri hug íbúa á Eyjafjarðarsvæðinu til stórsameiningar og kom í ljós að Grímseyingar höfðu lítinn áhuga á sameiningu og því allar líkur á að hún hefði verið felld þar. Róbert segir að til að sameining taki gildi þarf meirihluti íbúa í tveim þriðju sveitarfélaganna að samþykkja sameiningu og innan þeirra þurfa að búa að minnsta kosti tveir þriðju þeirra íbúa sem þátt taka í kosningunni. Því þarf meirihluti íbúa í sex af níu sveitarfélögum við Eyjafjörð að greiða atkvæði með sameiningu og í þeim sex sveitarfélögum verða að búa ríflega 15 þúsund manns af þeim 23 þúsundum sem búa á svæðinu. Akureyringar einir og sér eru um 70 prósent allra íbúa á Eyjafjarðarsvæðinu og samkvæmt viðhorfskönnun RHA er mikill meirihluti Akureyringa hlynntur sameiningu. Í sömu könnun kom fram að mikill meirihluti Siglfirðinga vill einnig sameiningu en naumur meirihluti er fyrir sameiningu í Ólafsfirði og Dalvíkurbyggð. Andstaða við sameiningu er meiri í dreifbýli Eyjafjarðar en ríflega helmingur íbúa Svalbarðsstrandarhrepps, Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar er gegn sameiningu en mest er andstaðan í Eyjafjarðarsveit og Grýtubakkahreppi.
Fréttir Innlent Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira