Innlent

Fagna Mjólku

Heimdallur fagnar stofnun Mjólku ehf, nýs mjólkursamlags sem stendur fyrir utan styrkjakerfi landbúnaðarins. Heimdallur fagnar auknu valfrelsi neytenda á mjólkurvörum en til þessa hefur neytendum nánast eingöngu staðið til boða ríkisstyrkt innlend framleiðsla. Með kaupum á afurðum Mjólku geta neytendur látið í ljós vanþóknun sína á ríkisstyrkjum til landbúnaðar. Þetta kemur fram í ályktun sem Heimdallur sendi frá sér.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×