Lyfjaskammtar auknir 7. apríl 2005 00:01 Ríkisstjórnin tekur síðar í mánuðinum ákvörðun um hversu miklar lyfjabirgðir verða keyptar til landsins til forvarna og meðferðar við væntanlegum heimsfaraldi inflúensu eða fuglaflensunnar. Búast má við að varabirgðir verði auknar verulega, jafnvel svo að dugi fyrir allt að 25-30 prósent Íslendinga. Norðmenn og Finnar tekið ákvörðun um að vera með lyfjabirgðahald fyrir 25-30 prósent þjóðarinnar en Danir og Svíar hafa ekki tekið endanlega afstöðu ennþá. Bretar hafa ákveðið að vera með lyfjabirgðir fyrir 30 prósent þjóðarinnar. Ef Íslendingar ákveða að taka svipaða stefnu þá er ljóst að fjölga þarf lyfjaskömmtunum úr 10 þúsund upp í allt að 100 þúsund. "Menn ætla að auka viðbúnaðarstigið," segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir. "Ég get ekki sagt hér og nú hvernig því verður háttað því að það er ekki búið að ákveða það en það er verið að hugsa mikið um það þessa dagana." Keyptir voru 7.000 meðferðarskammtar í varabirgðahald Íslendinga í fyrra. Fyrir eru 3.000 meðferðarskammtar til taks í landinu þannig að heilbrigðisyfirvöld eiga nú skammta fyrir 10 þúsund manns. Þetta hrekkur þó skammt ef faraldur breiðist út. "Það hefur verið inni í myndinni að auka þetta magn. Við erum einkum með hugann við sjálfan heimsfaraldur inflúensu sem getur komið hvenær sem er og með hvaða hætti sem er en við getum líka fengið fuglaflensu og þá þarf að verja þá sem eru að vinna við kjúklingana, lóga þeim og farga," segir Haraldur. Sóttvarnalæknir mun leggja tillögu um lyfjakaupin fyrir heilbrigðisráðherra sem síðan mun fá umsögn sóttvarnaráðs. Ríkisstjórnin tekur endanlega ákvörðun um magn og fjármögnun. Haraldur segir matsatriði hvað menn telji brýnt að hafa miklar birgðir. Hann kveðst ekki geta gefið upp hver kostnaðurinn verði. En þetta sé ekki ódýrt. Fréttir Innlent Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira
Ríkisstjórnin tekur síðar í mánuðinum ákvörðun um hversu miklar lyfjabirgðir verða keyptar til landsins til forvarna og meðferðar við væntanlegum heimsfaraldi inflúensu eða fuglaflensunnar. Búast má við að varabirgðir verði auknar verulega, jafnvel svo að dugi fyrir allt að 25-30 prósent Íslendinga. Norðmenn og Finnar tekið ákvörðun um að vera með lyfjabirgðahald fyrir 25-30 prósent þjóðarinnar en Danir og Svíar hafa ekki tekið endanlega afstöðu ennþá. Bretar hafa ákveðið að vera með lyfjabirgðir fyrir 30 prósent þjóðarinnar. Ef Íslendingar ákveða að taka svipaða stefnu þá er ljóst að fjölga þarf lyfjaskömmtunum úr 10 þúsund upp í allt að 100 þúsund. "Menn ætla að auka viðbúnaðarstigið," segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir. "Ég get ekki sagt hér og nú hvernig því verður háttað því að það er ekki búið að ákveða það en það er verið að hugsa mikið um það þessa dagana." Keyptir voru 7.000 meðferðarskammtar í varabirgðahald Íslendinga í fyrra. Fyrir eru 3.000 meðferðarskammtar til taks í landinu þannig að heilbrigðisyfirvöld eiga nú skammta fyrir 10 þúsund manns. Þetta hrekkur þó skammt ef faraldur breiðist út. "Það hefur verið inni í myndinni að auka þetta magn. Við erum einkum með hugann við sjálfan heimsfaraldur inflúensu sem getur komið hvenær sem er og með hvaða hætti sem er en við getum líka fengið fuglaflensu og þá þarf að verja þá sem eru að vinna við kjúklingana, lóga þeim og farga," segir Haraldur. Sóttvarnalæknir mun leggja tillögu um lyfjakaupin fyrir heilbrigðisráðherra sem síðan mun fá umsögn sóttvarnaráðs. Ríkisstjórnin tekur endanlega ákvörðun um magn og fjármögnun. Haraldur segir matsatriði hvað menn telji brýnt að hafa miklar birgðir. Hann kveðst ekki geta gefið upp hver kostnaðurinn verði. En þetta sé ekki ódýrt.
Fréttir Innlent Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira