Grásleppuvertíðin hafin 30. mars 2005 00:01 Grásleppuvertíðin fyrir Norðausturlandi hefst í dag og nú í morgun streymdu bátarnir út í blíðskaparveðri. Vertíðin í ár verður þremur vikum styttri en venjulega og er það gert til að draga úr framboði á grásleppuhrognum á heimsmarkaði sem ofmettaðist í fyrra vegna óvenju góðra aflabragða hér við land og við Nýfundnaland og Grænland, auk þess sem veiðin við Noreg var nokkurn veginn í meðallagi. Að söng Arthurs Bogasonar, formanns Landssambands smábátaeigenda, réru u.þ.b. 350 smábátar til grásleppuveiða í fyrra en verða líklega nokkru færri núna, bæði vegna þess að vertíðin verður styttri og svo er verð fyrir hrognin um 23 prósentum lægra fyrir tunnuna í ár en í fyrra. Það helgast af því að enn eru til talsverðar birgðir frá því í fyrra. Það sem er athyglisvert við þessar aðgerðir hér er að þær eru í samráði við grásleppusjómenn á Nýfundnalandi, Grænlandi og í Noregi sem allir ætla að draga úr veiðum til að stýra framboði. Stjórnvöld komu ekki nærri þessu samkmomulagi sem nær þvert yfir Atlantshafið. Það er liðin tíð að gamlir grásleppukarlar stundi þessar veiðar á eins til fjögurra tonna trébátum með svona tíu hestafla vélum sem dugguðu bátunum áfram á fjögurra til sex mílna hraða. Nú eru þetta harðir atvinnusjómenn á fimm til tíu tonna fullkomnum hraðfiskibátum úr trefjaplasti með allt að 500 hestafla vélum og ganga upp í 30 mílna hraða - með stæl. Fréttir Innlent Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira
Grásleppuvertíðin fyrir Norðausturlandi hefst í dag og nú í morgun streymdu bátarnir út í blíðskaparveðri. Vertíðin í ár verður þremur vikum styttri en venjulega og er það gert til að draga úr framboði á grásleppuhrognum á heimsmarkaði sem ofmettaðist í fyrra vegna óvenju góðra aflabragða hér við land og við Nýfundnaland og Grænland, auk þess sem veiðin við Noreg var nokkurn veginn í meðallagi. Að söng Arthurs Bogasonar, formanns Landssambands smábátaeigenda, réru u.þ.b. 350 smábátar til grásleppuveiða í fyrra en verða líklega nokkru færri núna, bæði vegna þess að vertíðin verður styttri og svo er verð fyrir hrognin um 23 prósentum lægra fyrir tunnuna í ár en í fyrra. Það helgast af því að enn eru til talsverðar birgðir frá því í fyrra. Það sem er athyglisvert við þessar aðgerðir hér er að þær eru í samráði við grásleppusjómenn á Nýfundnalandi, Grænlandi og í Noregi sem allir ætla að draga úr veiðum til að stýra framboði. Stjórnvöld komu ekki nærri þessu samkmomulagi sem nær þvert yfir Atlantshafið. Það er liðin tíð að gamlir grásleppukarlar stundi þessar veiðar á eins til fjögurra tonna trébátum með svona tíu hestafla vélum sem dugguðu bátunum áfram á fjögurra til sex mílna hraða. Nú eru þetta harðir atvinnusjómenn á fimm til tíu tonna fullkomnum hraðfiskibátum úr trefjaplasti með allt að 500 hestafla vélum og ganga upp í 30 mílna hraða - með stæl.
Fréttir Innlent Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira