Sport

Öruggur sigur Sörenstam

Annika Sörenstam frá Svíþjóð sigraði á stórmeistaramóti kvenna sem lauk í Kaliforníu í gærkvöldi. Hún lauk keppni á 15 höggum undir pari. Í öðru sæti varð Rosei Jones frá Bandaríkjunum á sjö höggum undir pari.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×