Innlent

Fáir á skíðum á Sauðárkróki

Skíðasvæðið á Sauðárkróki er opið í dag en þar er ágætisveður, fimm stiga hiti og nánast logn. Að sögn Viggós Jónssonar, forstöðumanns skíðasvæðisins, hafa fáir verið á skíðasvæðinu um helgina þrátt fyrir ágætis skíðafæri.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×