Sport

Guðmundur og félagar í úrslit

Guðmundur E. Stepensen, Íslandsmeistari í borðtennis, og félagar í Malmö í Svíþjóð komust í gær í úrslit um sænska meistaratitilinn í borðtennis þegar þeir lögðu Halmadstad í oddarimmu í undanúrslitum. Guðmundur lék einn leik og vann, 3-2.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×