Innlent

Heimilislæknar lesa Passíusálmana

Heimilislæknar lesa Passíusálma Hallgríms Péturssonar í tilefni af Föstudeginum langa í Grafarvogskirkju í dag frá klukkan hálf tvö til sjö. Tónlistarumsjón hefur Hörður Bragason organisti, Birgir Bragason leikur á bassa og Hjörleifur Valsson á fiðlu. Skólabörn, sem stóðu sig best í lestrarkeppni grunnskólanna í vetur, lesa Passíusálmana í Hallgrímskirkju og hefst sá upplestur einnig klukkan hálf tvö.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×