Innlent

Erlend karfaskip á Reykjaneshrygg

TF-SYN, flugvél Landhelgisgæslunnar, fór í eftirlitsflug yfir karfamiðin á Reykjaneshrygg í dag. Að sögn Páls Geirdal, yfirstýrimanns á vélinni, voru tvö erlend skip að veiðum á miðunum, annað skipið frá Litháen og hitt frá Portúgal. Búist er við að skipununum fjölgi talsvert á næstunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×