Fær ekki flytja út dún til vinnslu 23. mars 2005 00:01 Jón Sveinsson iðnrekandi vill flytja út íslenskan æðardún til vinnslu í Lettlandi í sumar. Jón hefur flutt inn erlent vinnuafl í áratug og unnið dúninn hér en kostnaðurinn við það fer sívaxandi og vill hann því flytja efnið til fólksins eins og hann telur sig hafa rétt á eins og aðrir iðnrekendur í landinu. "Í slíku fælist einungis framför, hagræðing og aukin afköst," segir hann. Jón er búinn að finna sér húsnæði og fólk í Lettlandi til vinnslunnar en komið er í veg fyrir áform hans í nýju frumvarpi landbúnaðarráðherra. Frumvarpið er smíðað upp úr vinnu nefndar sem Jón telur að helsti keppinautur sinn, sem er stærsti æðarbóndi landsins, hafi setið í. Þar hafi hagsmunaárekstrar átt sér stað því að nefndarmenn eigi innbyrðis viðskipti og einn þeirra hafi ættingja annars nefndarmanns í vinnu. Í nefndinni voru Árni Snæbjörnsson hlunnindaráðuneytur, Jónas Helgason, formaður samtaka æðarbænda, og Sigtryggur R. Eyþórsson, forstjóri XCO, undir stjórn Ingibjargar Ólafar Vilhjálmsdóttur lögfræðings. Í frumvarpinu segir að æðardúnninn skuli meginn og veginn af dúnmatsmönnum eftir fullhreinsun en það var einmitt fullhreinsunin sem Jón ætlaði að flytja til Lettlands. "Þetta hefur einfaldlega okkar mat að það sé þessari atvinnugrein til hagsbóta að óhreinsaður dúnn sé ekki fluttur úr landi áður en hann er orðinn að einhvers konar viðskiptavöru. Það er okkar skoðun að þetta frumvarp standist, þar á meðal þær samningsskuldbindingar sem við höfum undirgengist enda er ekkert verið að mismuna aðilum í viðskiptum með æðardún innanlands og utan," segir Guðmundur B. Helgason ráðuneytisstjóri. Jón veltir um 30 milljónum króna í hreinsun og útflutningi á íslenskum æðardúni og hefur um 20 prósenta markaðshlutdeild. Landsframleiðslan getur náð um þremur tonnum. Fréttir Innlent Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira
Jón Sveinsson iðnrekandi vill flytja út íslenskan æðardún til vinnslu í Lettlandi í sumar. Jón hefur flutt inn erlent vinnuafl í áratug og unnið dúninn hér en kostnaðurinn við það fer sívaxandi og vill hann því flytja efnið til fólksins eins og hann telur sig hafa rétt á eins og aðrir iðnrekendur í landinu. "Í slíku fælist einungis framför, hagræðing og aukin afköst," segir hann. Jón er búinn að finna sér húsnæði og fólk í Lettlandi til vinnslunnar en komið er í veg fyrir áform hans í nýju frumvarpi landbúnaðarráðherra. Frumvarpið er smíðað upp úr vinnu nefndar sem Jón telur að helsti keppinautur sinn, sem er stærsti æðarbóndi landsins, hafi setið í. Þar hafi hagsmunaárekstrar átt sér stað því að nefndarmenn eigi innbyrðis viðskipti og einn þeirra hafi ættingja annars nefndarmanns í vinnu. Í nefndinni voru Árni Snæbjörnsson hlunnindaráðuneytur, Jónas Helgason, formaður samtaka æðarbænda, og Sigtryggur R. Eyþórsson, forstjóri XCO, undir stjórn Ingibjargar Ólafar Vilhjálmsdóttur lögfræðings. Í frumvarpinu segir að æðardúnninn skuli meginn og veginn af dúnmatsmönnum eftir fullhreinsun en það var einmitt fullhreinsunin sem Jón ætlaði að flytja til Lettlands. "Þetta hefur einfaldlega okkar mat að það sé þessari atvinnugrein til hagsbóta að óhreinsaður dúnn sé ekki fluttur úr landi áður en hann er orðinn að einhvers konar viðskiptavöru. Það er okkar skoðun að þetta frumvarp standist, þar á meðal þær samningsskuldbindingar sem við höfum undirgengist enda er ekkert verið að mismuna aðilum í viðskiptum með æðardún innanlands og utan," segir Guðmundur B. Helgason ráðuneytisstjóri. Jón veltir um 30 milljónum króna í hreinsun og útflutningi á íslenskum æðardúni og hefur um 20 prósenta markaðshlutdeild. Landsframleiðslan getur náð um þremur tonnum.
Fréttir Innlent Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira