Fær ekki flytja út dún til vinnslu 23. mars 2005 00:01 Jón Sveinsson iðnrekandi vill flytja út íslenskan æðardún til vinnslu í Lettlandi í sumar. Jón hefur flutt inn erlent vinnuafl í áratug og unnið dúninn hér en kostnaðurinn við það fer sívaxandi og vill hann því flytja efnið til fólksins eins og hann telur sig hafa rétt á eins og aðrir iðnrekendur í landinu. "Í slíku fælist einungis framför, hagræðing og aukin afköst," segir hann. Jón er búinn að finna sér húsnæði og fólk í Lettlandi til vinnslunnar en komið er í veg fyrir áform hans í nýju frumvarpi landbúnaðarráðherra. Frumvarpið er smíðað upp úr vinnu nefndar sem Jón telur að helsti keppinautur sinn, sem er stærsti æðarbóndi landsins, hafi setið í. Þar hafi hagsmunaárekstrar átt sér stað því að nefndarmenn eigi innbyrðis viðskipti og einn þeirra hafi ættingja annars nefndarmanns í vinnu. Í nefndinni voru Árni Snæbjörnsson hlunnindaráðuneytur, Jónas Helgason, formaður samtaka æðarbænda, og Sigtryggur R. Eyþórsson, forstjóri XCO, undir stjórn Ingibjargar Ólafar Vilhjálmsdóttur lögfræðings. Í frumvarpinu segir að æðardúnninn skuli meginn og veginn af dúnmatsmönnum eftir fullhreinsun en það var einmitt fullhreinsunin sem Jón ætlaði að flytja til Lettlands. "Þetta hefur einfaldlega okkar mat að það sé þessari atvinnugrein til hagsbóta að óhreinsaður dúnn sé ekki fluttur úr landi áður en hann er orðinn að einhvers konar viðskiptavöru. Það er okkar skoðun að þetta frumvarp standist, þar á meðal þær samningsskuldbindingar sem við höfum undirgengist enda er ekkert verið að mismuna aðilum í viðskiptum með æðardún innanlands og utan," segir Guðmundur B. Helgason ráðuneytisstjóri. Jón veltir um 30 milljónum króna í hreinsun og útflutningi á íslenskum æðardúni og hefur um 20 prósenta markaðshlutdeild. Landsframleiðslan getur náð um þremur tonnum. Fréttir Innlent Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Sjá meira
Jón Sveinsson iðnrekandi vill flytja út íslenskan æðardún til vinnslu í Lettlandi í sumar. Jón hefur flutt inn erlent vinnuafl í áratug og unnið dúninn hér en kostnaðurinn við það fer sívaxandi og vill hann því flytja efnið til fólksins eins og hann telur sig hafa rétt á eins og aðrir iðnrekendur í landinu. "Í slíku fælist einungis framför, hagræðing og aukin afköst," segir hann. Jón er búinn að finna sér húsnæði og fólk í Lettlandi til vinnslunnar en komið er í veg fyrir áform hans í nýju frumvarpi landbúnaðarráðherra. Frumvarpið er smíðað upp úr vinnu nefndar sem Jón telur að helsti keppinautur sinn, sem er stærsti æðarbóndi landsins, hafi setið í. Þar hafi hagsmunaárekstrar átt sér stað því að nefndarmenn eigi innbyrðis viðskipti og einn þeirra hafi ættingja annars nefndarmanns í vinnu. Í nefndinni voru Árni Snæbjörnsson hlunnindaráðuneytur, Jónas Helgason, formaður samtaka æðarbænda, og Sigtryggur R. Eyþórsson, forstjóri XCO, undir stjórn Ingibjargar Ólafar Vilhjálmsdóttur lögfræðings. Í frumvarpinu segir að æðardúnninn skuli meginn og veginn af dúnmatsmönnum eftir fullhreinsun en það var einmitt fullhreinsunin sem Jón ætlaði að flytja til Lettlands. "Þetta hefur einfaldlega okkar mat að það sé þessari atvinnugrein til hagsbóta að óhreinsaður dúnn sé ekki fluttur úr landi áður en hann er orðinn að einhvers konar viðskiptavöru. Það er okkar skoðun að þetta frumvarp standist, þar á meðal þær samningsskuldbindingar sem við höfum undirgengist enda er ekkert verið að mismuna aðilum í viðskiptum með æðardún innanlands og utan," segir Guðmundur B. Helgason ráðuneytisstjóri. Jón veltir um 30 milljónum króna í hreinsun og útflutningi á íslenskum æðardúni og hefur um 20 prósenta markaðshlutdeild. Landsframleiðslan getur náð um þremur tonnum.
Fréttir Innlent Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Sjá meira